Þjónusta
29/01/2013 | By tfadmin |
Löggiltir endurskoðendur ehf. veita þjónustu á flestum sviðum sem tengjast rekstri fyrirtækja og má þar nefna:
– Faglega endurskoðun, ásamt ráðgjöf á sviði reikningshalds og fjármála.
– Gerð ársreikninga og árshlutauppgjöra.
– Skattaráðgjöf og gerð skattframtala fyrir bæði einstaklinga og félög.
– Bókhaldsþjónustu, virðisaukaskattsskil ásamt launavinnslu.
– Verðmat fyrirtækja ásamt framkvæmd áreiðanleikakannana (Due diligence).
– Fjárhagsleg endurskipulagning, endurfjármögnun, áætlanagerð og kostnaðargreiningar.
Auk þessa veitum við margvíslega ráðgjöf varðandi stofnun félaga, sameiningar, yfirtökur, slit, hækkun/lækkun hlutafjár ásamt ýmis konar samningagerð.